Bóka námskeið


Golfskóli Inga Rúnars og Margeirs býður upp á fjöldan allan af skemmtilegum og líflegum námskeiðum. Námskeiðin eru haldin víða um land sumarið 2019.
Hægt er að nálgast ítarlegri upplýsingar um öll námskeiðin með því að smella á takkann hér að neðan.
Ekki er hægt að fá endurgreitt degi fyrir námskeið.

Bóka kennslu


Golfkennsla með kennara í Básum. Boltar innifaldir. Vinsamlegast bókið tíma í dagatalinu. Staðfesting verður send með SMS skilaboðum. Allt að 3 nemendur geta komið saman í tíma og skipta þá með sér kostnaðinum.

30 mín - 7.000

45 mín - 9900

60 mín - 12.900

GR meðlimir fá 15% afslátt.