Námskeið: Hallgerður Langbrók
Dagskrá:
Námskeiðið er eins dags námskeið eingöngu fyrir konur og dagskráin er eftirfarandi:
8:45 - Mæta tímanlega í Grafarholt
9:00 - 9:45 Morgunkaffi og kynning í golfskálanum í Grafarholti
9:45-12:15 Fjölbreyttar golfæfingar í Básum og á Grafakotsvelli
12:15-13:00 Samantekt og yfirferð. Æfingaplan.
Hámarksfjöldi á námskeiði er 10 manns.
Innifalið í verði: Golfkennsla, morgunkaffi,æfingaboltar, æfingaplan.
Kennt er á mánudögum. Eftirfarandi dagsetningar eru í boði:
13., 20.,27. maí. 3. og 10. júní.
Nánari upplýsingar veitir Ingi Rúnar Gíslason í síma 660-2787.
Að námskeiði loknu:
Ertu full sjálfstrausts til að takast á við golfvöllinn
Hefur ekki áhyggjur af leikhraða
Slærðu miklu lengra
Fer forgjöfin lækkandi
Finnst þér skemmtilegra í golfi