Námskeið: Hola í höggi
Dagskrá:
Kennt á þriðjudögum í maí og júní. Hola í höggi er námskeið bæði fyrir karla og konur.
8:15 Mæting tímanlega
8:30-9:15 Morgunkaffi, kynning og markmiðasetning í golfskálanum í Grafarholti.
9:15-11:45 Fjölbreyttar golfæfingar
11:45-12:30 Yfirferð og eftirfylgni. Æfingaplan.
Einn 30 mín einkatími bókaður í lokin sem eftirfylgni innan 2 vikna.
Nánari upplýsingar veitir Ingi Rúnar Gíslason í síma 660-2787.
Fram kemur:
Innifalið:
Golfkennsla
Markmiðasetning
Morgunkaffi
Æfingaplan
Einkatími 30 mín - eftirfylgni.
Verð: 14.900.