Spilaðu golf með Íslandsmeistara

 

Ef þú skráir þig á póstlista Golfskólans gætir þú unnið golfhring með Íslandsmeistaranum Haraldi Franklín í sumar. Ekki missa af þessu tækifæri að spila með einum besta kylfing sem Ísland hefur alið af sér.

Hringurinn verður spilaður á Korpúlfsstöðum þann 18. júní.

Þrír sigurverarar verða dregnir út í lok apríl.


1061312.jpg