Elín Sigríður Óladóttir

Þetta var frábært námskeið, skemmtilegt og hæfilega tjillað án þess að slakað væri á kennsluþættinum. Uppsetning námskeiðsins vel hugsaður, í bland fræðsla í formi kynninga og verkleg kennsla og síðan lokakvöld þar sem rifjað er upp það sem farið var yfir á námskeiðinu, matur og skemmtilegheit. Mæli svo hiklaust með þessu námskeiði.

- Elín Sigríður Óladóttir

Read More
viktor margeirsson
Ólafur William Hand

Það er ljóst að hér eru á ferðinni einhverjir bestu golfkennarar landsins. Menn sem kunna sitt fag. Hef fengið aðstoð hjá báðum þessum herramönnum og fann strax mikinn mun. Mæli með tímum hjá þeim það verður ekki neinn svikinn af því.

- Ólafur William Hand

Read More
viktor margeirsson